Umsátur víkinga í Barda árið 943
Útdráttur
Þeir eru mikil þjóð, stórvaxnir og afburða hugrakkir. Þeir þekkja ekki ósigur og enginn þeirra gefst upp fyrr en hann hefur drepið, eða er drepinn. Hver þeirra ber, ásamt vopnum sínum, tól handverksmannsins; exi, sög, hamar og þvíumlíkt.
Útgefið
2022-05-06
Tölublað
Kafli
Þýðingar
Hvernig skal vitna í
Umsátur víkinga í Barda árið 943. (2022). Milli Mála, 13(1). https://ojs.hi.is/index.php/millimala/article/view/3524