Þrjár örsögur (Helvíti, Fjallið, Andvaka)

Höfundar

  • Virgilio Piñera

Útdráttur

Helvíti Þegar við erum lítil er helvíti ekki annað en orð sem við heyrum af vörum foreldra okkar. Síðar verður þetta hugtak flóknara, og þá byltum við okkur í rúminu þessar óendanlega löngu nætur unglingsáranna og reynum að slökkva elda sem brenna innra með okkur – vítisloga ímyndunaraflsins!

Niðurhal

Útgefið

2018-11-13

Tölublað

Kafli

Þýðingar