Esterarbók Gamla testamentisins: Þýðing og fræðilegar forsendur eftir Jón Rúnar Gunnarsson

Gunnlaugur A. Jónsson

Útdráttur


Það var gæfuspor þegar Jón R. Gunnarsson (1940–2013) var ráðinn til að koma að þýðingu Gamla testamentisins vegna nýju biblíuþýðingarinnar sem ráðist hafði verið í til að minnast kristnitökuafmælisins árið 2000. Jón var sannarlega einhver mesti tungumálamaður okkar Íslendinga á síðari árum. Hann var hins vegar hvorki biblíu- né guðfræðingur. Kom því mörgum á óvart þegar Jón Sveinbjörnsson, prófessor í nýjatestamentisfræðum, lagði til að Jón yrði fenginn til að leggja þýðendum Gamla testamentisins lið.

Heildartexti:

PDF

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir


Ritröð Guðfræðistofnunar