Formáli ritstjóra

Rúnar M. Þorsteinsson

Útdráttur


Fyrra hefti ársins 2018 birtist hér í opnum aðgangi, líkt og verið hefur síðustu fjögur ár. Þetta fyrirkomulag hefur gefist vel að mínu mati, enda mögulegur lesendahópur mun stærri fyrir vikið. Að þessu sinni má finna fjórar greinar í Ritröðinni, ásamt einum ritdómi.

Heildartexti:

PDF

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir


Ritröð Guðfræðistofnunar