„666, The Number of the Beast“ Iron Maiden og Biblían

Rúnar M. Þorsteinsson

Útdráttur


Í greininni er fjallað um áhrif Biblíunnar á þungarokkshljómsveitina Iron Maiden. Farið er yfir þessi áhrif í tengslum við notkun hljómsveitarinnar á Opinberunarbókinni í laginu „The Number of the Beast“ frá árinu 1982 en útgáfa þess lags varð til þess að hljóm-sveitarmeðlimirnir voru sakaðir um djöfladýrkun. Einnig er farið yfir biblíuleg áhrif í öðrum lögum sveitarinnar og vægi þeirra metið.

Abstract
The article discusses the influence of the Bible on the hard rock band Iron Maiden. The influence is explored with respect to the band’s use of the Book of Revelation in the song “The Number of the Beast” from 1982, because of which the members of the band were accused of devil worship. Other songs are discussed in this respect as well and the importance of biblical influence is considered.


Heildartexti:

PDF

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir


Útgáfusvæði Ritraðar Guðfræðistofnunar hefur frá og með árinu 2021 verið flutt á vefsvæðið timarit.hi.is/ritrodgudfraedistofnunar/