Kallað eftir efni

Kallað eftir efni fyrir þemahefti á síðunni http://hugras.is/ritid/ og póstlistum Háskóla Íslands og Hugvísindasviðs. Efni Ritsins afmarkast hins vegar ekki við þema hverju sinni og því er ávallt hægt að senda aðalritstjóra greinar sem falla undir viðfangsefni Ritsins