Sérrit 2022 - Framtíð og tilgangur menntunar

Sérrit til heiðurs Jóni Torfa Jónassyni, prófessors emeritus

 Í sérritinu eru 24 greinar alls – 3 ritstýrðar og 21 ritrýndar. Auk almenns prófarkalesturs eru ritrýndar greinar lesnar af ritstjórn og rýndar af tveimur sérfræðingum á sviði greinar. Nafnleyndar er gætt við ritrýnina.

Greinarnar nefnast: Þróun leikskóla á Íslandi: Samtal við skrif Jóns Torfa Jónassonar, Framsækið skólastarf – vegvísar til framtíðar, Áherslur á mannréttindi í skólastarfi: Innsýn í aðferðir Réttindaskólans, Stafræn hæfni: Sjálfsmatsverkfærið SELFIE í skólaþróun, Stutt nám handa stelpunum – um hömlur á menntasókn íslenskra stúlkna á 20.öld, Sálfræði í skólastarfi, Alþjóðlegur bakgrunnur, skólasókn og brotthvarf úr íslenskum framhaldsskólum 2001-2021, Skuldbinding nemenda og tengsl við kennara í framhaldsskóla, Áskoranir starfsmenntunar: Aðgengi starfsmenntanema að háskólanámi, Togstreita og andstæð sjónarmið: Sýn kennara og skólastjórnenda á þróun og framtíðarmöguleika framhaldsskólans, Háskóli fyrir alla, Framsýni og menntakerfi: Mótun menntastefnu með framtíð að leiðarljósi, Tilgangur og framtíð menntunar í ljósi stefnumörkunar OECD og UNESCO til 2030, Lýðræðishlutverk háskóla og áskoranir samtímans, Responding to obstacles to educational change: Can online professional learning communities of educators help alleviate inertia?, Þættir sem hafa áhrif á möguleika grunnskólakennara til að styðja við börn með námserfiðleika og fjölþættan vanda, Gildi meistaraprófsverkefna fyrir fagmennsku uppeldisstétta: Reynsla útskrifaðra meistaranema, „Þetta getur opnað dyr“ Reynsla háskólakennara sem rannsakenda eigin kennslu, Listin að spyrja, Hugtakið samvirkni í heimspeki Deweys, Ljóð, sögur og lifandi hugsun, Að varðveita heiminn: Hannah Arendt og menntakrísan, „Sem allra mest af þokkafullum ilmi“ – Ljóðið Íþaka eftir Konstantinos P. Kavafis lesið sem hugleiðing um menntamál, Bíbí í Berlín uppfrædd og fermd

Efnisyfirlit

Ritrýndar greinar

Jóhanna Einarsdóttir, Anna Magnea Hreinsdóttir
PDF
Ragný Þóra Guðjohnsen, Sigrún Aðalbjarnardóttir
PDF
Svava Pétursdóttir, Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir, Sólveig Jakobsdóttir
PDF
Sigurður J. Grétarsson, Einar Guðmundsson
PDF
Ólöf Garðarsdóttir, Eyrún María Rúnarsdóttir, Guðjón Hauksson
PDF
Kristjana Stella Blöndal, Elva Björk Ágústsdóttir
PDF
Elsa Eiríksdóttir
PDF
Guðrún Ragnarsdóttir, Súsanna Margrét Gestsdóttir
PDF
Kristín Björnsdóttir, Ólafur Páll Jónsson, Guðrún V. Stefánsdóttir
PDF
Tryggvi Thayer
PDF
Valgerður S. Bjarnadóttir
PDF
Vilhjálmur Árnason
PDF
Pascale Mompoint-Gaillard
PDF
Sigrún Harðardóttir, Ingibjörg Karlsdóttir, Alex Björn Stefánsson
PDF
Hafdís Guðjónsdóttir, Svanborg Rannveig Jónsdóttir, Karen Rut Gísladóttir, Edda Óskarsdóttir, Anna Katarzyna Wozniczka
PDF
Anna Ólafsdóttir, Guðrún Geirsdóttir
PDF
Jón Ásgeir Kalmansson
PDF
Hafþór Guðjónsson
PDF
Ólafur Páll Jónsson
PDF
Eva Harðardóttir
PDF
Guðrún V. Stefánsdóttir, Sólveig Ólafsdóttir, Sigurður Gylfi Magnússon
PDF

Ritstýrðar greinar

Ingvar Sigurgeirsson
PDF
Helgi Skúli Kjartansson
PDF
Atli Harðarson
PDF