2020

Sérrit 2020 - Menntakerfi og heimili á tímum COVID-19

Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun: Sérrit 2020 – Menntakerfi og heimili á tímum COVID-19 er gefið út á vegum Netlu – Veftímarits um uppeldi og menntun og Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Ritstjórar: Jóhanna Thelma Einarsdóttir, Jón Ingvar Kjaran og Meyvant Þórólfsson. Katrín Johnson annaðist verkefnisstjórn útgáfunnar fyrir hönd Menntavísindastofnunar Háskóla Íslands.

Greinarnar

Í sérritinu eru 13 greinar alls – tveimur er ritstýrt og 11 eru ritrýndar. Tvær greinanna eru á ensku en hinar á íslensku. Auk almenns prófarkalesturs eru ritrýndar greinar lesnar af ritstjórn og rýndar af tveimur sérfræðingum á sviði greinar. Nafnleyndar er gætt við ritrýnina.

Greinarnar nefnast: Skólasókn og samstarf við foreldra leikskólabarna með fjölbreyttan bakgrunn á tímum COVID-19, Sýn barna á kórónuveiruna og áhrif hennar á þátttöku þeirra í daglegu starfi í leikskóla, Kófið og leikskólinn: „Þetta var mögnuð „tilraun“ til að sjá gæðastarf verða til við skrítnar aðstæður“, „Covid bjargaði mér“: Störf kennara í fyrstu bylgju heimsfaraldurs, Tengslin við heimilin trosnuðu merkilega lítið í fyrstu bylgju COVID-19: Frá sjónarhorni stjórnenda og grunnskólakennara, Reynsla og upplifun þroskaþjálfa í grunnskóla af áhrifum Covid-19 faraldursins á þjónustu við nemendur, Frásagnir barna á tímum COVID-19, Reynsla stjórnenda félagsmiðstöðva og frístundaheimila á tímum samkomubanns vorið 2020 vegna COVID-19, Fjarkennsla í faraldri: Nám og kennsla í framhaldsskólum á tímum samkomubanns vegna COVID-19, Fjarkennsla og stafræn tækni í framhaldsskólum á tímum farsóttar vorið 2020: Sjónarhóll kennara og stjórnenda, Surfing a Steep Learning Curve: Academics’ experience of changing teaching and assessment due to COVID-19, Skipulagið er komið út í bílskúr: Fjölskyldulíf, heimanám og COVID-19 og “This is the first time as a foreigner that I have had such a strong connection to the state”: Parents’ voices on Icelandic school staying open in the time of COVID-19.

Efnisyfirlit

Ritrýndar greinar

Jóhanna Einarsdóttir, Eyrún María Rúnarsdóttir
PDF
Sara M. Ólafsdóttir, Kristín Karlsdóttir, Díana Lind Sigurjónsdóttir
PDF
Ingibjörg Ósk Sigurðardóttir, Svava Björg Mörk
PDF
Kristín Björnsdóttir, Eiríksína Eyja Ásgrímsdóttir
PDF
Kristín Jónsdóttir
PDF
Ruth Jörgensdóttir Rauterberg, Anna Björk Sverrisdóttir
PDF
Súsanna Margrét Gestsdóttir, Guðrún Ragnarsdóttir, Amalía Björnsdóttir, Elsa Eiríksdóttir
PDF
Þuríður Jóna Jóhannsdóttir, Sólveig Jakobsdóttir
PDF
Guðrún Geirsdóttir, Marco Solimene, Ragna Kemp Haraldsdóttir, Thamar Melanie Heijstra
PDF
Annadís Greta Rúdólfsdóttir, Auður Magndís Auðardóttir
PDF
Elizabeth B. Lay, Brynja Elísabeth Halldórsdóttir
PDF

Ritstýrðar greinar

Salvör Nordal, Sigurveig Þórhallsdóttir, Eðvald Einar Stefánsson
PDF
Kolbrún Þ. Pálsdóttir, Ársæll Már Arnarsson, Steingerður Krisjánsdóttir
PDF