2018

Sérrit 2018 - Menntakvika 2018

Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun: Sérrit 2018 – Menntakvika 2018 er gefið út á vegum Netlu – Veftímarits um uppeldi og menntun og Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Ritstjóri var Jón Ingvar Kjaran. Katrín Johnson annaðist verkefnisstjórn útgáfunnar fyrir hönd Menntavísindastofnunar Háskóla Íslands.

Greinarnar

Í sérritinu eru 5 ritrýndar greinar. Auk almenns prófarkalesturs, eru ritrýndar greinar lesnar af ritstjórn og rýndar af tveimur sérfræðingum á sviði greinar. Ávallt er reynt að haga hlutum þannig að annar sérfræðingurinn starfi ekki á sama vettvangi og höfundar greina. Fullrar nafnleyndar er gætt við ritrýnina. Greinarnar nefnast: Hjartað, kjarni mennsku og menntunar?; Kynlífsvirkni unglinga og samskipti þeirra við foreldra; Líðan í lok vinnudags – um starfsaðstæður leik- og grunnskólakennara; Þjónandi forysta og starfsánægja í framhaldsskólum og Stafrænt sambýli íslensku og ensku.

Efnisyfirlit

Ritrýndar greinar

Jón Ásgeir Kalmansson
PDF
Kolbrún Þ. Pálsdóttir, Ársæll Arnarsson
PDF
Hjördís Sigursteinsdóttir
PDF
Sigrún Gunnarsdóttir, Sandra Borg Gunnarsdóttir
PDF
Sigríður Sigurjónsdóttir, Eiríkur Rögnvaldsson
PDF