Skjalasöfn


2020

2020: Sérrit 2020 - Menntakerfi og heimili á tímum COVID-19

Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun: Sérrit 2020 – Menntakerfi og heimili á tímum COVID-19 er gefið út á vegum Netlu – Veftímarits um uppeldi og menntun og Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Ritstjórar: Jóhanna Thelma Einarsdóttir, Jón Ingvar Kjaran og Meyvant Þórólfsson. Katrín Johnson annaðist verkefnisstjórn útgáfunnar fyrir hönd Menntavísindastofnunar Háskóla Íslands.

Greinarnar

Í sérritinu eru 13 greinar alls – tveimur er ritstýrt og 11 eru ritrýndar. Tvær greinanna eru á ensku en hinar á íslensku. Auk almenns prófarkalesturs eru ritrýndar greinar lesnar af ritstjórn og rýndar af tveimur sérfræðingum á sviði greinar. Nafnleyndar er gætt við ritrýnina.

Greinarnar nefnast: Skólasókn og samstarf við foreldra leikskólabarna með fjölbreyttan bakgrunn á tímum COVID-19, Sýn barna á kórónuveiruna og áhrif hennar á þátttöku þeirra í daglegu starfi í leikskóla, Kófið og leikskólinn: „Þetta var mögnuð „tilraun“ til að sjá gæðastarf verða til við skrítnar aðstæður“, „Covid bjargaði mér“: Störf kennara í fyrstu bylgju heimsfaraldurs, Tengslin við heimilin trosnuðu merkilega lítið í fyrstu bylgju COVID-19: Frá sjónarhorni stjórnenda og grunnskólakennara, Reynsla og upplifun þroskaþjálfa í grunnskóla af áhrifum Covid-19 faraldursins á þjónustu við nemendur, Frásagnir barna á tímum COVID-19, Reynsla stjórnenda félagsmiðstöðva og frístundaheimila á tímum samkomubanns vorið 2020 vegna COVID-19, Fjarkennsla í faraldri: Nám og kennsla í framhaldsskólum á tímum samkomubanns vegna COVID-19, Fjarkennsla og stafræn tækni í framhaldsskólum á tímum farsóttar vorið 2020: Sjónarhóll kennara og stjórnenda, Surfing a Steep Learning Curve: Academics’ experience of changing teaching and assessment due to COVID-19, Skipulagið er komið út í bílskúr: Fjölskyldulíf, heimanám og COVID-19 og “This is the first time as a foreigner that I have had such a strong connection to the state”: Parents’ voices on Icelandic school staying open in the time of COVID-19.

2020: Sérrit 2020 - Menntakvika 2020

Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun: Sérrit 2020 – Menntakvika 2020 er gefið út á vegum Netlu – Veftímarits um uppeldi og menntun og Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Ritstjóri: Þuríður Jóna Jóhannsdóttir. Katrín Johnson annaðist verkefnisstjórn útgáfunnar fyrir hönd Menntavísindastofnunar Háskóla Íslands.

Greinarnar

Í sérritinu eru sjö ritrýndar greinar . Auk almenns prófarkalesturs, eru ritrýndar greinar lesnar af ritstjórn og rýndar af tveimur sérfræðingum á sviði greinar. Ávallt er reynt að haga hlutum þannig að annar sérfræðingurinn starfi ekki á sama vettvangi og höfundar greina. Fullrar nafnleyndar er gætt við ritrýnina. Greinarnar nefnast: Um sveitakennara í Strandasýslu og Húnavatnssýslu 1887–1905, Milliliður, stuðningsaðili eða hlutlaus fylgdarmaður: Hlutverk aðstoðarfólks í námi fólks með þroskahömlun sem þarf mikinn stuðning, Viðhorf íslenskra barna til íslensku og ensku: Hvað segja þau um íslensku- og enskukennslu?, Menntun til sjálfbærni – staða Íslands, Ígrundaðir starfshættir í kennaranámi listamanna, „Ég er alltaf glaðari og ég er miklu sjálfstæðari en ég var“ Starfshættir í grunnskóla sem styður sjálfræði nemenda, Sveinspróf í iðnmenntakerfinu: Tímaskekkja eða réttmæt mat á hæfni?

2020: Sérrit 2020 – Mat á námi og vellíðan barna í leikskóla

Netla – Veftímarit um uppeldi og menntunSérrit 2020 – Mat á námi og vellíðan barna í leikskóla

Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun: Sérrit 2020 – Mat á námi og vellíðan barna í leikskóla er gefið út á vegum Netlu – Veftímarits um uppeldi og menntun og Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Ritstjóri: Anna Magnea Hreinsdóttir. Katrín Johnson annaðist verkefnissstjórn fyrir hönd Menntavísindastofnunar Háskóla Íslands.

Greinarnar

Í sérritinu eru sex greinar alls – einni er ritstýrt og fimm eru ritrýndar. Auk almenns prófarkalesturs eru ritrýndar greinar lesnar af ritstjórn og rýndar af tveimur sérfræðingum á sviði greinar. Ávallt er reynt að haga hlutum þannig að annar sérfræðingurinn starfi ekki á sama vettvangi og höfundar greina. Fullrar nafnleyndar er gætt við ritrýnina. Greinarnar nefnast: Mat á námi og vellíðan barna: Lærdómur af samstarfsrannsókn í fimm leikskólum, „Það var eitthvað meira þarna“: Mat á námi með áherslu á vellíðan barna, Þróun námssöguskráninga – þátttaka foreldra og barna, „Þetta þarf að virka hratt og örugglega“: Áskoranir við að þróa aðferðir sem meta nám og vellíðan barna í leikskóla, Rafrænar námssöguskráningar í leikskóla og „Gagnlegast að sjá þessa hluti sem maður sér ekki venjulega“: Mat á námi og vellíðan leikskólabarna af erlendum uppruna.


2019

2019: Sérrit 2019 - Menntakvika 2019

Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun: Sérrit 2019 – Menntakvika 2019 er gefið út á vegum Netlu – Veftímarits um uppeldi og menntun og Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Ritstjóri: Ingvar Sigurgeirsson. Katrín Johnson annaðist verkefnisstjórn útgáfunnar fyrir hönd Menntavísindastofnunar Háskóla Íslands.

Greinarnar

Í sérritinu eru þrjár ritrýndar greinar. Auk almenns prófarkalesturs, eru ritrýndar greinar lesnar af ritstjórn og rýndar af tveimur sérfræðingum á sviði greinar. Ávallt er reynt að haga hlutum þannig að annar sérfræðingurinn starfi ekki á sama vettvangi og höfundar greina. Fullrar nafnleyndar er gætt við ritrýnina. Greinarnar nefnast: Staða sögunnar í framhaldsskólum; Þátttaka nemenda í kennslustundum í framhaldsskólum á Íslandi; Innleiðing nýs matskerfis í skyldunámi.

2019: Sérrit 2019 - Tvímælis: Heimspeki menntunar og skólakerfi nútímans

Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun: Sérrit 2019 – Tvímælis: Heimspeki menntunar og skólakerfi nútímans er gefið út á vegum Netlu – Veftímarits um uppeldi og menntun og Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Ritstjórar: Jón Torfi Jónasson og Helgi Skúli Kjartansson. Katrín Johnson annaðist verkefnisstjórn útgáfunnar fyrir hönd Menntavísindastofnunar Háskóla Íslands.

2019: Sérrit 2019 - Menntun barna í leikskóla og á yngsta stigi í grunnskóla

Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun: Sérrit 2019 – Menntun barna í leikskóla og á yngsta stigi í grunnskóla er gefið út á vegum Netlu – Veftímarits um uppeldi og menntun og Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Ritstjórar: Arna Hólmfríður Jónsdóttir og Kristín Norðdahl. Katrín Johnson annaðist verkefnisstjórn útgáfunnar fyrir hönd Menntavísindastofnunar Háskóla Íslands.

Greinarnar

Í sérritinu eru 9 ritrýndar greinar. Auk almenns prófarkalesturs, eru ritrýndar greinar lesnar af ritstjórn og rýndar af tveimur sérfræðingum á sviði greinar. Ávallt er reynt að haga hlutum þannig að annar sérfræðingurinn starfi ekki á sama vettvangi og höfundar greina. Fullrar nafnleyndar er gætt við ritrýnina. Greinarnar nefnast: Hvaða augum líta börn leikskólakennara? Hlutverk og miðlun gilda í leikskólum; Mat leikskólabarna á þátttöku í tilviksrannsókn; „Þeir leika saman og eru glaðir, það er bara svo gott“: Félagsleg tengsl og vinátta leikskólabarna af erlendum uppruna; „Það er ekki til ein uppskrift“: Fyrsta ár flóttabarna í leikskólum í þremur sveitarfélögum á Íslandi; „…mér má finnast öðruvísi…“ Hugleikur – samræður til náms í leikskóla; Líðan leikskólakennara og leiðbeinenda í leikskólum í kjölfar efnahagshrunsins; Námsmat á yngsta stigi í skóla án aðgreiningar; Stafræn tækni í leikskólastarfi: Sjónarhorn frumkvöðla; Sköpunarsmiðjur í menntun ungra barna: Reynsla og viðhorf starfsfólks skóla, safna og sköpunarsmiðja

2019: Sérrit 2019 - Alþjóðlegar menntakannanir

Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun: Sérrit 2019 – Alþjóðlegar menntakannanir er gefið út á vegum Netlu – Veftímarits um uppeldi og menntun og Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Ritstjóri: Anna Kristín Sigurðardóttir. Katrín Johnson annaðist verkefnisstjórn útgáfunnar fyrir hönd Menntavísindastofnunar Háskóla Íslands.

Greinarnar

Í sérritinu eru fjórar greinar, þrjár ritrýndar og ein ritstýrð. Auk almenns prófarkalesturs, eru ritrýndar greinar lesnar af ritstjórn og rýndar af tveimur sérfræðingum á sviði greinar. Ávallt er reynt að haga hlutum þannig að annar sérfræðingurinn starfi ekki á sama vettvangi og höfundar greina. Fullrar nafnleyndar er gætt við ritrýnina. Greinarnar nefnast: Depurð meðal skólabarna á Íslandi; Greining á orðanotkun í lesskilnings- og náttúruvísindahlutum PISA 2018: Samanburður á íslensku þýðingunni og enska textanum; Samband menntunar foreldra við frammistöðu þátttakenda í PISA könnunni á Norðurlöndum; PISA – Hvað svo? Nokkur leiðarstef um innleiðingu menntaumbóta


2018

2018: Sérrit 2018 - Menntakvika 2018

Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun: Sérrit 2018 – Menntakvika 2018 er gefið út á vegum Netlu – Veftímarits um uppeldi og menntun og Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Ritstjóri var Jón Ingvar Kjaran. Katrín Johnson annaðist verkefnisstjórn útgáfunnar fyrir hönd Menntavísindastofnunar Háskóla Íslands.

Greinarnar

Í sérritinu eru 5 ritrýndar greinar. Auk almenns prófarkalesturs, eru ritrýndar greinar lesnar af ritstjórn og rýndar af tveimur sérfræðingum á sviði greinar. Ávallt er reynt að haga hlutum þannig að annar sérfræðingurinn starfi ekki á sama vettvangi og höfundar greina. Fullrar nafnleyndar er gætt við ritrýnina. Greinarnar nefnast: Hjartað, kjarni mennsku og menntunar?; Kynlífsvirkni unglinga og samskipti þeirra við foreldra; Líðan í lok vinnudags – um starfsaðstæður leik- og grunnskólakennara; Þjónandi forysta og starfsánægja í framhaldsskólum og Stafrænt sambýli íslensku og ensku.

2018: Sérrit 2018 - Framhaldsskólinn í brennidepli

Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun: Sérrit 2018 – Framhaldskólinn í brennidepli er gefið út á vegum Netlu – Veftímarits um uppeldi og menntun og Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Ritstjórn skipuðu Þuríður Jóna Jóhannsdóttir og Hjördís Þorgeirsdóttir. Katrín Johnson annaðist verkefnisstjórn útgáfunnar fyrir hönd Menntavísindastofnunar Háskóla Íslands.

Greinarnar

Í sérritinu eru 11 ritrýndar greinar og 2 ritstýrðar. Auk almenns handritalesturs, eru ritrýndar greinar lesnar af ritstjórn og rýndar af tveimur sérfræðingum á sviði greinar. Ávallt er reynt að haga hlutum þannig að annar sérfræðingurinn starfi ekki á sama vettvangi og höfundar greina. Fullrar nafnleyndar er gætt við ritrýnina.

Ritinu er skipt niður í fjóra kafla. Fyrsti kaflinn er inngangur, næsti kafli fjallar um framhaldsskólakerfið, sá þriðji er um kennsluhætti og sá fjórði og síðasti snýr að nemendum. Þetta skiptist svona niður:

Inngangsgreinin er Starfshættir í framhaldsskólum: Aðdragandi og framkvæmd rannsóknar 2012–2018. (Ritstýrð grein). Því næst kemur kafli um framhaldsskólakerfið og þar er þessar þrjár greinar að finna: Kvika menntabreytinga: Viðbrögð framhaldsskólans við kröfum menntayfirvalda um breytingar; Þversagnir og kerfisvillur? Kortlagning á ólíkri stöðu bóknáms- og starfsnámsbrauta á framhaldsskólastigi; Ólíkur félagslegur og menntapólitískur veruleiki íslenskra framhaldsskóla: Nám til stúdentsprófs í 20 ár af sjónarhóli framhaldsskólakennara og -stjórnenda. Í kaflanum þar á eftir eru sex greinar um kennsluhætti: Kennsluaðferðir í 130 kennslustundum í framhaldsskólum; Samvinna framhaldsskólanemenda: Liður í lærdómi til lýðræðis; Kennsluhættir speglaðir í ljósi sjálfræðis: Virðing, ábyrgð og traust; Frumkvæði nemenda: Innlit í kennslustundir níu framhaldsskóla; Sköpun skiptir sköpum: Viðhorf tungumálakennara til skapandi kennsluhátta; Building bridges and constructing walls: Subject hierarchies as reflected in teachers’ perspectives towards student influence. Fjórði og síðasti kaflinn fjallar um nemendur og þar eru þessar þrjár greinar: Nemendamiðað námsumhverfi: Hugmyndir framhaldsskólanemenda um kjöraðstæður til náms. (Ritstýrð grein), Margbreytileiki brotthvarfsnemenda og „Bara ekki mínar týpur!“ Sjálfsmyndarsköpun, félagsleg aðgreining og framhaldsskólaval.

2018: Sérrit 2018 - Bókmenntir listir og grunnþættir menntunar

Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun: Sérrit 2018 – Bókmenntir listir og grunnþættir menntunar er gefið út á vegum Netlu – Veftímarits um uppeldi og menntun og Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Ritstjórn skipuðu Jón Ásgeir Kalmansson, Eyja M. Brynjarsdóttir og Svanhildur Kr. Sverrisdóttir. Katrín Johnson annaðist verkefnisstjórn útgáfunnar fyrir hönd Menntavísindastofnunar Háskóla Íslands.

Greinarnar

Í sérritinu eru 11 ritrýndar greinar. Auk almenns prófarkalesturs, eru ritrýndar greinar lesnar af ritstjórn og rýndar af tveimur sérfræðingum á sviði greinar. Ávallt er reynt að haga hlutum þannig að annar sérfræðingurinn starfi ekki á sama vettvangi og höfundar greina. Fullrar nafnleyndar er gætt við ritrýnina. Greinarnar nefnast: Laxdæla saga og siðferðilegt uppeldi í skólum; Ógæfa Bolla Þorleikssonar: Hugleiðing um hvernig Laxdæla saga leggur spurningar fyrir lesanda sinn en svarar þeim ekki; Lína Langsokkur sterkust í öllum heiminum – Astrid Lindgren í heimi skólans; Sérfræðingskápan -nám í hlutverki. Rannsókn á notkun kennsluaðferða leiklistar í skólastarfi með ungum börnum; Grunnþættir menntunar, myndlist og mannkostamenntun; Laxdæla sem fóður fyrir gagnrýna hugsun; Margbrotið hlutverk leiklistarkennarans í kennslu leiklistar í tengslum við innleiðingu á leiklist; Barnabókmenntir, byrjandalæsi og grunnþættir menntunar; Dygðir, siðferði og siðferðisþroski: Að nota Íslendingasögur til mannkostamenntunar; Dygðir í Laxdæla sögu: Efniviður fyrir mannkostamenntun; Siðfræði í bókmenntakennslu

1 - 19 af 19 atriðum