Baktilvísanir
- Engar baktilvísanir
Rakel Ýr Isaksen
Rakel Ýr Isaksen (rakelyr@kopavogur.is) lauk B.Ed.-námi frá Köbenhavns Pædagogseminarium í Danmörku árið 2004. Hún er starfandi aðstoðarleikskólastjóri og hefur frá brautskráningu starfað sem leikskólakennari og sérkennslustjóri í leikskóla. Rakel lauk M.Ed.-prófi í stjórnun menntastofnana frá Háskóla Íslands með framkvæmd ofangreindrar rannsóknar í júní 2022.
Ingileif Ástvaldsdóttir
Háskóli Íslands - Menntavísindasvið
Ingileif Ástvaldsdóttir (ingilei@hi.is) er aðjúnkt á Menntavísindasviði Háskóla Íslands og verkefnisstjóri Menntafléttunnar. Hún lauk B.Ed.-prófi í grunnskólakennslu frá Kennaraháskóla Íslands árið 1999, M.Ed.-prófi í stjórnun menntastofnana árið 2009 frá Háskóla Íslands og Dipl.Ed. í notkun upplýsingatækni í námi og kennslu frá Háskólanum á Akureyri árið 2019.
Kristján Ketill Stefánsson
University of Iceland - School of education
Dr. Kristján Ketill Stefánsson (kristjan@hi.is) er lektor í kennslufræði á Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Kristján lauk doktorsprófi í menntunarfræðum frá Háskóla Íslands árið 2017. Hann útskrifaðist úr meistaranámi í kennslufræði frá Háskólanum í Ósló árið 2006 og hefur frá þeim tíma unnið að uppbyggingu upplýsingakerfis fyrir innra mat skóla sem nefnist Skólapúlsinn.
The PDF file you selected should load here if your Web browser has a PDF reader plug-in installed (for example, a recent version of Adobe Acrobat Reader).
If you would like more information about how to print, save, and work with PDFs, Highwire Press provides a helpful Frequently Asked Questions about PDFs.
Alternatively, you can download the PDF file directly to your computer, from where it can be opened using a PDF reader. To download the PDF, click the Download link above.