Baktilvísanir
- Engar baktilvísanir
Kristjana Stella Blöndal
Háskóli Íslands - Félagsvísindasvið
Kristjana Stella Blöndal er dósent í meistaranámi í náms- og starfsráðgjöf við Félagsfræði-, mannfræði- og þjóðfræðideild Háskóla Íslands. Í rannsóknum sínum hefur hún einkum beint sjónum að skuldbindingu nemenda til náms og skóla, náms- og starfsferli ungmenna og brotthvarfi frá námi. Stella notar þverfaglega nálgun og styðst við kenningar á sviði menntunar-, sálar- og félagsfræði. Hún er virkur þátttakandi í alþjóðlegum rannsóknum og hefur unnið náið með menntayfirvöldum í mótun forvarna gegn brotthvarfi nemenda
Elva Björk Ágústsdóttir
Elva Björk Ágústsdóttir (elva@mh.is) er framhaldsskólakennari í Menntaskólanum við Hamrahlíð og rannsakandi á félagsvísindasviði Háskóla Íslands. Hún lauk MS-prófi í sálfræði árið 2011, diplómanámi í menntun framhaldsskólakennara árið 2008 og viðbótardiplómu í náms- og starfsráðgjöf árið 2006. Hún kennir sálfræði í framhaldsskóla en hefur auk þess starfað í grunnskóla og sinnt stundakennslu við Háskóla Íslands. Rannsóknaráhugi hennar snýr að upplifun framhaldsskólanemenda á eigin skólagöngu.
The PDF file you selected should load here if your Web browser has a PDF reader plug-in installed (for example, a recent version of Adobe Acrobat Reader).
If you would like more information about how to print, save, and work with PDFs, Highwire Press provides a helpful Frequently Asked Questions about PDFs.
Alternatively, you can download the PDF file directly to your computer, from where it can be opened using a PDF reader. To download the PDF, click the Download link above.