Baktilvísanir
- Engar baktilvísanir
Ragný Þóra Guðjohnsen
https://orcid.org/0000-0001-8144-3310
Háskóli Íslands - Menntavísindasvið
Ragný Þóra Guðjohnsen (ragny@hi.is) er lektor í uppeldis- og menntunarfræði við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Hún lauk doktorsprófi í menntunarfræðum (2016), MA prófi í uppeldis- og menntunarfræði (2009) og embættisprófi í lögfræði (1992), frá Háskóla Íslands. Rannsóknir hennar snúa einkum að borgaravitund, borgaralegri þátttöku ungmenna, mannréttindum barna, áhættuhegðun og velferð ungs fólks og kennslufræðum háskóla.
Sigrún Aðalbjarnardóttir (sa@hi.is) er prófessor emeritus í uppeldis- og menntunarfræði við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Hún lauk doktorsprófi í þroskasálfræði frá Harvard háskóla (1988) og meistaraprófi í sama fagi og háskóla (1984). Hún lauk einnig kennaraprófi frá Kennaraskóla Íslands (1969) og starfaði sem grunnskólakennari um árabil. Verk hennar beinast að margvíslegum þroska barna og ungmenna, menntun, menntunarsýn kennara og skólastjórnenda, borgaravitund og þátttöku ungs fólks, samskiptum ungmenna, áhættuhegðun og seiglu.
The PDF file you selected should load here if your Web browser has a PDF reader plug-in installed (for example, a recent version of Adobe Acrobat Reader).
If you would like more information about how to print, save, and work with PDFs, Highwire Press provides a helpful Frequently Asked Questions about PDFs.
Alternatively, you can download the PDF file directly to your computer, from where it can be opened using a PDF reader. To download the PDF, click the Download link above.