Baktilvísanir
- Engar baktilvísanir
Amalía Björnsdóttir (amaliabj@hi.is) er prófessor við deild heilsueflingar, íþrótta- og tómstunda á Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Hún lauk B.A.-prófi í sálfræði frá Háskóla Íslands árið 1991, M.Sc.-prófi frá University of Oklahoma 1994 og doktorsprófi frá sama skóla 1996. Hún hefur lagt stund á rannsóknir á sviði mælinga og prófagerðar, lestrar- og málþroskamælinga, skólastjórnunar og áhrifa félagslegra þátta á skólastarf.
Þuríður Jóna Jóhannsdóttir (thuridur@hi.is) er prófessor í menntunarfræðum við deild faggreinakennslu á Menntavísindasviði Háskóla Íslands og námsbrautarformaður í menntun framhaldsskólakennara. Hún lauk B.A.-prófi í íslensku og þjóðfélagsfræði frá HÍ árið 1978, M.Ed.-prófi í menntunarfræði frá Kennaraháskóla Íslands 2001 og doktorsprófi í uppeldis- og menntunarfræði frá HÍ 2010. Rannsóknir hennar hafa snúist um fjarnám í kennaranámi og á framhaldsskólastigi, notkun upplýsingatækni í námi og kennslu á öllum skólastigum, þróun kennsluhátta í háskóla og framhaldsskóla og námskrárþróun.
The PDF file you selected should load here if your Web browser has a PDF reader plug-in installed (for example, a recent version of Adobe Acrobat Reader).
If you would like more information about how to print, save, and work with PDFs, Highwire Press provides a helpful Frequently Asked Questions about PDFs.
Alternatively, you can download the PDF file directly to your computer, from where it can be opened using a PDF reader. To download the PDF, click the Download link above.