Baktilvísanir
- Engar baktilvísanir
Guðbjörg Linda Rafnsdóttir
Guðbjörg Linda Rafnsdóttir (glr@hi.is) er er prófessor í félagsfræði við Félagsvísindasvið Háskóla Íslands og samstarfsaðili Center for Research on Gender in the Professions við Kaliforníuháskólann í San Diego (UCSD). Áður starfaði hún á rannsóknardeild Vinnueftirlitsins. Hún lauk meistaraprófi frá háskólanum í Lundi, Svíþjóð árið 1990 og doktorsprófi frá sama háskóla árið 1995. Rannsóknir Guðbjargar Lindu hafa að mestu beinst að ýmsum sviðum atvinnulífsins, svo sem vinnutengdri heilsu og líðan, samspili fjölskyldu og atvinnulífs og kynjamun.
Hjördís Sigursteinsdóttir
Hjördís Sigursteinsdóttir (hjordis@unak.is) er aðjúnkt við Viðskipta- og raunvísindasvið Háskólans á Akureyri og doktorsnemi í félagsfræði við Háskóla Íslands. Hún lauk meistaraprófi frá Háskóla Íslands árið 2008. Áhersla í rannsóknum er á heilsu og líðan á vinnustað, starfstengd viðhorf og kynjamun.
The PDF file you selected should load here if your Web browser has a PDF reader plug-in installed (for example, a recent version of Adobe Acrobat Reader).
If you would like more information about how to print, save, and work with PDFs, Highwire Press provides a helpful Frequently Asked Questions about PDFs.
Alternatively, you can download the PDF file directly to your computer, from where it can be opened using a PDF reader. To download the PDF, click the Download link above.