Um Virgilio Piñera Llera
Útdráttur
Virgilio Piñera Llera fæddist árið 1912 í bænum Cárdenas í Matanzas-sýslu á Kúbu. Hann var af fátæku fólki kominn, einn af sex systkinum. Faðir hans var landmælingamaður og móðir hans kennari.
Heildartexti:
PDFBaktilvísanir
- Engar baktilvísanir