Neida de Mendonça, „Þar til dauðinn aðskilur okkur“

Hólmfríður Garðarsdóttir

Útdráttur


Julio: Þó nokkrum sinnum hef ég gert tilraun til að nota hið skrifaða orð til að eiga samskipti við fólk, nema við þig, sem veist allt um leikni þess. Af hógværð hef ég alltaf óttast að misnota hið ritaða mál og að það nýti sér þennan veikleika minn. Í félagsskap við mig verða orð óþjál, þau sleppa, flýja, fela sig, og að lokum vantar
mig alltaf nokkur þeirra. Öðrum stundum stökkva þau um, allt án þess að virða málfræðireglur, og mér verður fyrirmunað að telja atkvæðin! Mér hefur aldrei tekist að yrkja ljóð!


Heildartexti:

PDF

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir