Smiðir

Varlam Shalamov

Útdráttur


Dögum saman hafði hvít þokan verið svo þétt að það sást varla milli manna í tveggja skrefa fjarlægð. Reyndar var ekki mikið um það að menn væru að fara einir í langar gönguferðir. Yfirleitt var nokkurn veginn hægt að giska í hvaða átt sumar byggingar voru – til að mynda matsalurinn, sjúkraskýlið og vaktherbergið. Það var áunnin eðlishvöt, af sömu tegund og dýr búa yfir og sem vaknar í manninum við ákveðnar aðstæður. 


Efnisorð


Varlam Shalamov; þýðingar

Heildartexti:

PDF

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir