Um Varlam Shalamov

Áslaug Agnarsdóttir

Útdráttur


Varlam Tíkhonovítsj Shalamov fæddist 18. júní 1907 í bænum Vologda í Vologda-héraði. Hann sat lengi í fangabúðum Stalíns í Síberíu og er þekktastur fyrir fjölmargar smásögur sem lýsa lífinu þar og birtust undir heitinu Kolymskíje rasskazy (Sögur frá Kolyma). 


Efnisorð


Varlam Shalamov; þýðingar

Heildartexti:

PDF

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir