„Í skini kertaljóss“: Juan José Plans og hryllingur á öldum ljósvakans

Miguel Carrera Garrido, Ken Benson, Marie Curie Skłodowska

Útdráttur


Skáldverk frá Spáni hafa venjulega verið talin raunsæ í eðli sínu. Nýrri höfundaverk sýna hversu ónákvæm þessi hefð­bundna hugmynd er og nú fer fram endurskoðun á önd­vegis­verkum liðinna alda. Mikil gróska er í akademískum rann­sóknum á þætti fantasíunnar í spænskum bókmenntum og hafa þær stuðlað að endurreisn lykilhöfunda í þessari jaðar­­bókmenntagrein. Þessi grein er hluti af víðtækara rann­sóknarverkefni sem miðar að sams konar endurtúlkun, með áherslu á einn af þeim höfundum sem hafa átt mikinn þátt í að útbreiða fantasíubókmenntir á Spáni: Juan José Plans (1943–2014). Með því að rannsaka útvarpsþætti hans, Sobre­natural og Historias, hyggjumst við sýna fram á framlag hans til endurvakningar á þessum hluta spænskrar samtíma­menningar.

Lykilorð: Juan José Plans, spænsk öndvegisverk, hryllings­sögur, fantasía, útvarpsleikhús


Efnisorð


uan José Plans, spænsk öndvegisverk, hryllings­sögur, fantasía, útvarpsleikhús

Heildartexti:

PDF (Español (España))

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir