La presencia de voces amerindias de México en las lenguas nórdicas.

Erla Erlendsdóttir

Útdráttur


Greinin fjallar um orð sem tekin hafa verið inn í norræn mál úr tungumálum frumbyggja í Mexíkó. Orðin, sem eru úr nahuatl og mayamáli, voru tekin upp í spænsku á tímum landafundanna og bárust með spænskum landkönnuðum, sægörpum og kirkjunnar mönnum til Evrópu á 15., 16. og 17. öld. Orðunum er fylgt eftir austur um haf til Gamla heimsins og áfram frá Spáni yfir í ýmis tungumál í Evrópu. Elstu ritdæmi indíánaorðanna í norrænum málum er að finna í ýmsum textum, ferðabókum og þýðingum frá 17. og 18. öld. Mörg orðanna eru nú fullgildir þegnar í viðtökumálunum – dönsku, íslensku, norsku og sænsku – og hafa getið af sér afleidd og samsett orð. Algengust eru avókadó, kakó, sílípipar, súkkulaði og tómatur

Lykilorð: orðfræði, orðabókarfræði, tökuorð, nahuatl, mayamál, norræn mál

 


Efnisorð


orðfræði; orðabókarfræði; tökuorð; nahuatl; mayamál; norræn mál Abstract

Heildartexti:

PDF (Español (España))

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir