Starfsaðferðir og fagmennska í félagsmiðstöðvum

Höfundar

  • Árni Guðmundsson

Útdráttur

Í greininni er fjallað um starfsaðferðir og fagmennsku í starfsemi félagsmiðstöðva. Gríðarlegar breytingar hafa átt sér stað síðan fyrsta félagsmiðstöðin á Íslandi hóf starfsemi sína. Áherslur og starfsaðferðir hafa breyst í takt við samfélagið og aukna þekkingu á þessu sviði. Markmiðið er að gefa innsýn í þróun starfseminnar, starfsaðferðir

Niðurhal

Útgefið

2015-09-20