Viðhorf til náms: Um samþættingu skóla- og frístundastarfs

Höfundar

  • Kolbrún Þ. Pálsdóttir

Útdráttur

Viðhorfsgreinarnar sem birtast í þessu tímariti fjalla allar um stöðu tómstunda- og félagsmálafræða í íslensku samhengi með sérstaka áherslu á menntun fjölbreyttrar fagstéttar. Kolbrún Þ. Pálsdóttir fjallar í þessari fyrstu grein um viðhorf til náms og breytingar á hlutverki grunnskólans í kjölfar þess að frístundaheimili fyrir yngstu skólabörnin hafa rutt sér til rúms innan skólakerfisins. Vanda Sigurgeirsdóttir kynnir því næst hugmyndafræði tómstundamenntunar, og færir rök fyrir því að slík menntun eigi heima bæði innan skólakerfis og stofnana sem vinna með viðkvæmum hópum. Í þriðju greininni segir Jakob Frímann Þorsteinsson frá upphafi og þróun náms í tómstunda- og félagsmálafræð

Niðurhal

Útgefið

2015-09-20