Um bókina Leiðsögn: Lykill að starfsmenntun og skólaþróun

Höfundar

  • Þorgerður Sigurðardóttir Háskólinn á Akureyri

Um höfund (biography)

Þorgerður Sigurðardóttir, Háskólinn á Akureyri

Þorgerður Sigurðardóttir (thorgerdursig@unak.is) lauk B.Ed.-prófi frá Kennaraháskóla Íslands 1983 og M.Ed.-prófi í stjórnun frá Háskólanum á Akureyri 2011. Hún hefur starfað sem móðurmálskennari í grunnskólum í Gautaborg og grunnskólakennari í Reykjavík og á Akureyri um árabil. Áður en hún hóf störf við Háskólann á Akureyri starfaði hún í fimm ár við skólastjórnun í grunnskóla á Akureyri. Frá árinu 2013 hefur hún verið verkefnisstjóri vettvangsnáms og æfingakennslu kennaranema á öllum aldursstigum og haft umsjón með námskeiðum tengdum því við kennaradeild Háskólans á Akureyri.

Niðurhal

Útgefið

2016-06-14

Tölublað

Kafli

Ritdómar