Mannefling: Umsögn um bókina Þroskaþjálfar á Íslandi

Höfundar

  • Gretar L. Marinósson Háskóli Íslands

Um höfund (biography)

Gretar L. Marinósson, Háskóli Íslands

Gretar L. Marinósson (gretarlm@hi.is) er prófessor emeritus við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Hann lauk sálfræðimenntun frá Victoria University of Manchester 1968 og meistaranámi með rannsókn á málþroska nemenda með þroskahömlun við Hester Adrian Research Center for the Study of Mental Handicap 1970 og síðan framhaldsnámi í skólasálfræði frá University of Manchester 1972. Kennsluréttindanámi lauk hann frá Háskóla Íslands 1986 og doktorsnámi við Institute of Education University of London 2002. Hann hefur kennt í grunnskólum hér á landi og í Englandi og starfaði sem skólasálfræðingur í báðum löndum. Hann var umsjónarmaður með menntun sérkennara við Kennaraháskóla Íslands í 17 ár. Meginrannsóknarsvið hans er sérkennsla og nám án aðgreiningar en einnig hefur hann sinnt rannsóknum á menntun nemenda með þroskahömlun, á samskiptum og hegðun í skólum og á samstarfi foreldra og skóla.

Niðurhal

Útgefið

2016-06-14

Tölublað

Kafli

Ritdómar