Um tímaritið

Íslenska þjóðfélaginu er ætlað að efla rannsóknir og fræðilega umræðu um íslenskt þjóðfélag sem tiltekið fræðilegt viðfangsefni. Megináhersla tímaritsins er á kenningarlega umræðu og aðferðafræði byggða á vísindalegum grunni.

Tímaritið er vettvangur fyrir fjölbreytilegar rannsóknir á íslenska þjóðfélaginu og hvatt er til framlags frá öllum greinum félagsvísinda sem hafa íslenskan félagsveruleika að viðfangsefni, til dæmis félagsfræði, afbrotafræði, mannfræði, þjóðfræði, stjórnmálafræði, kynjafræði, mennta- og uppeldisvísindum og fjölmiðlafræði.

Tímaritið er á lista yfir DOAJ-tímarit (Directory of Open Access Journals -http://www.doaj.org/) og er í opnum aðgangi samkvæmt CC by 4.0.

Nýjasta tölublað

Bnd. 15 Nr. 1 (2024): Árshefti 2024
Útgefið: 03.12.2024
Skoða öll tölublöð