Ritdómur: Soliloqvia de Passione Jesu Christi: Það er Eintal sálarinnar við sjálfa sig
Útdráttur
Ritdómur um Soliloqvia de Passione Jesu Christi: Það er Eintal sálarinnar við sjálfa sig eftir Martin Moller. Þórunn Sigurðardóttir bjó til útgáfu og ritaði inngang, Reykjavík: Bókmennta- og listfræðastofnun Háskóla Íslands og Guðfræðistofnun Háskóla Íslands, 2019, 189 bls.
Útgefið
2021-08-25
Tölublað
Kafli
Greinar