Towards a Lutheran Theology of Bodily Healing

Höfundar

  • Jan-Olav Henriksen Norwegian School of Theology

Útdráttur

Guðfræðingar (A. Porterfield, G. Wingren) hafa haldið því fram að í lútherskri guðfræði hafi, þrátt fyrir að þar sé lögð áhersla á mikilvægi sköpunarinnar, ekki verið fjallað um lækningu líkamans. Í greininni er rýnt í þessar staðhæfingar og rökin fyrir þeim og er mark-miðið að setja fram guðfræði um líkamlega lækningu út frá lúthersku sjónarhorni. Færð eru rök fyrir því að slík guðfræði verði annars vegar að byggjast á hugmyndum sköpunar-guðfræðinnar, en hins vegar á frásögum guðspjallanna af lækningaþjónustu Jesú. Við þessa nálgun er gengið út frá því að lækning sé fyrst og fremst tákn um nálægð og opinberun náðar Guðs, sem tengist trú en sé ekki skilyrt af henni.

Several scholars (A. Porterfield, G. Wingren) have suggested that Lutheran theology, despite its focus on the importance of creation, seems to lack an adequate theology for the healing of the body. This claim is here taken up, discussed and substantiated, in order to suggest a constructive theology of bodily healing from a Lutheran perspective. A Lutheran theology of bodily healing needs to be based on a doctrine of creation as well as in an understanding of the healing ministry of Jesus. This approach allows for a perspective that sees such healing as presence and revelation of God, as grace, and as related to, but not conditioned by, faith.

Niðurhal

Útgefið

2020-06-30