Maðurinn fram í dagsljósið. Mannfræðilegar forsendur trúariðkunar

Höfundar

  • Wilfried Engemann

Útdráttur

Í trúariðkun og mannfræði mótmælendakristninnar kemur maðurinn öðru fremur fram í sviðsljósið sem syndari sem hefur ekkert fram að færa — og á ekki að hafa neitt fram að færa — til að losna úr eigin eymd. Af þeim sökum glatast mennska hans í eigin sjálfs-eyðileggingu eða þá að hann frelsast frá synd, dauða og djöfli — og frá afdrifaríkri sjálfs-stjórn sinni. Það sem vantar inn í þessa mynd er mennskuhugtakið sem er mótað af mann-fræði þar sem hjálpræðinu er ekki teflt, allsráðandi og einhliða, fram gegn getu mannsins heldur er horft á manninn sem viðfang eigin lífs þar sem eigin dómgreind, ígrundaðar ákvarðanir og upplýstur vilji eiga heima. Án þessara hjálpartækja lífskúnstarinnar geta menn ekki að fullu helgað sig eigin lífi af ástríðu og verið í reynd til staðar í eigin lífi. Trúar-menningu kristindómsins samsvarar aðeins einn trúarlegur veruleiki sem leiðir manninn í sviðsljósið. Í fyrirlestrinum eru ástæðurnar fyrir því skoðaðar.

Abstract


In the religious life and anthropology of Protestant Christianity human beings primarily appear as sinners who have nothing to contribute—and are not supposed to either—in order to release themselves from their own misery. Because of this their humanity perishes in their own self-destruction or they are saved from sin, death and devil—and from their critical self-control. What is missing in this picture is a concept of humanity that is shaped by anthropology where redemption is not overpowering nor one-sidedly pushed forth against human capability but where human beings are seen as subjects of their own lives where reason, well reasoned judgements and enlightened will belong. Without these aids of life itself human beings are unable fully to devote themselves to their lives with passion and in fact be present in their own lives. Only one religious reality corresponds to the religious culture of Christianity that leads human beings to the beam of light. The present lecture examines and discusses the reasons for this reality.

Niðurhal

Útgefið

2017-01-26