Sambýlisvandi trúaðra manna og guðlausra

Höfundar

  • Árni Bergmann

Útdráttur

Þessi fyrirlestur var haldinn á málstofu Guðfræðistofnunar Háskóla Íslands 22. febrúar 2016. Í fyrirlestrinum fjallar Árni Bergmann um samskipti og samskiptavanda trúaðs fólks og trúlausra sem á sér langa og erfiða sögu. Fjallað er um þessi samskipti m.a. í tengslum við þætti eins og þjóðernishyggju, stríð og átök, bókstafstrú, tilgang lífsins og sjálfsgagnrýni.

Abstract
This lecture was given at a seminar arranged by The Theological Research Institute at the University of Iceland on February 22nd 2016. In the lecture, Árni Bergmann discusses the interaction and problems of interaction between religious people and non-religious, a feature that has a long and painful history. Bergmann discusses this interaction in relation to factors like nationalism, wars and strife, fundamentalism, the purpose of life and self-criticism.

Niðurhal

Útgefið

2016-09-08