A Vulture’s Wings and a Lion’s Roar. Theological Animal Imagery in the Old Testament

Höfundar

  • Yvonne Sophie Thöne

Útdráttur

Dýr eru tengd öðrum dýrum, mannfólki og Guði í Gamla testamentinu. Þessi grein fjallar um hina miklu nálægð sem dýr hafa við Guð í guðfræðilegu dýramyndmáli. Guði er lýst sem fugli (þ.e.a.s. hrægammi; sbr. 5Mós 32:11–12), ljóni (sbr. Jes 31:4) eða birni (sbr. Hós 13:8). Þetta myndmál tjáir annars vegar föðurlegt og kærleiksríkt eðli Guðs og hins vegar hættulega og árásargjarna hlið hans. Á þennan hátt er dæmigerð guðleg hegðun yfirfærð á dýrin (t.d. að vakna, koma niður) og öfugt, dæmigerð hegðun dýra er yfirfærð á Guð (t.d. blaka vængjum, rífa e-ð í sundur, öskra) – mörkin á milli dýra og guðdómsins leysast upp.

Abstract
In the Old Testament animals are interrelated with other animals, with humans or God. This paper deals with the close connectedness of animals and God in theological animal imagery. God is depicted as a bird (more exact: a vulture; cf. Deut 32:11–12), as a lion (cf. Is 31:4) or as a bear (cf. Hos 13:8). These images express on the one hand the parental, loving character of God, and on the other hand his dangerous and aggressive side. Thereby typical godly actions are transferred to animals (e.g. to wake up, to come down) and vice versa, animalistic actions are transferred to God (e.g. to flutter, to tear, to roar) – the boundaries between animal and deity dissolve.

Niðurhal

Útgefið

2015-07-01