Formáli

Höfundar

  • Rúnar M Þorsteinsson

Útdráttur

Eftir 26 ár í prentuðu formi kemur Ritröð Guðfræðistofnunar nú í fyrsta sinn alfarið út sem vefrit. Helsti munurinn og kosturinn er sá að í stað lokaðs áskrifendahóps er aðgangur að tímaritinu opinn öllum. Að öðru leyti er form tímaritsins í meginatriðum hið sama og verið hefur og lesendur geta að venju valið á milli fjölbreytilegs lesefnis.

Niðurhal

Útgefið

2014-09-17