Sérrit 2022 - Framtíð og tilgangur menntunar

Sérrit til heiðurs Jóni Torfa Jónassyni, prófessors emeritus

 Í sérritinu eru 24 greinar alls – 3 ritstýrðar og 21 ritrýndar. Auk almenns prófarkalesturs eru ritrýndar greinar lesnar af ritstjórn og rýndar af tveimur sérfræðingum á sviði greinar. Nafnleyndar er gætt við ritrýnina.

Greinarnar nefnast: Þróun leikskóla á Íslandi: Samtal við skrif Jóns Torfa Jónassonar, Framsækið skólastarf – vegvísar til framtíðar, Áherslur á mannréttindi í skólastarfi: Innsýn í aðferðir Réttindaskólans, Stafræn hæfni: Sjálfsmatsverkfærið SELFIE í skólaþróun, Stutt nám handa stelpunum – um hömlur á menntasókn íslenskra stúlkna á 20.öld, Sálfræði í skólastarfi, Alþjóðlegur bakgrunnur, skólasókn og brotthvarf úr íslenskum framhaldsskólum 2001-2021, Skuldbinding nemenda og tengsl við kennara í framhaldsskóla, Áskoranir starfsmenntunar: Aðgengi starfsmenntanema að háskólanámi, Togstreita og andstæð sjónarmið: Sýn kennara og skólastjórnenda á þróun og framtíðarmöguleika framhaldsskólans, Háskóli fyrir alla, Framsýni og menntakerfi: Mótun menntastefnu með framtíð að leiðarljósi, Tilgangur og framtíð menntunar í ljósi stefnumörkunar OECD og UNESCO til 2030, Lýðræðishlutverk háskóla og áskoranir samtímans, Responding to obstacles to educational change: Can online professional learning communities of educators help alleviate inertia?, Þættir sem hafa áhrif á möguleika grunnskólakennara til að styðja við börn með námserfiðleika og fjölþættan vanda, Gildi meistaraprófsverkefna fyrir fagmennsku uppeldisstétta: Reynsla útskrifaðra meistaranema, „Þetta getur opnað dyr“ Reynsla háskólakennara sem rannsakenda eigin kennslu, Listin að spyrja, Hugtakið samvirkni í heimspeki Deweys, Ljóð, sögur og lifandi hugsun, Að varðveita heiminn: Hannah Arendt og menntakrísan, „Sem allra mest af þokkafullum ilmi“ – Ljóðið Íþaka eftir Konstantinos P. Kavafis lesið sem hugleiðing um menntamál, Bíbí í Berlín uppfrædd og fermd

Útgefið: 2022-12-13

Ritrýndar greinar