Menntaávarpið

Höfundar

  • Gert Biesta
  • Carl Anders Säfström

##plugins.pubIds.doi.readerDisplayName##:

https://doi.org/10.24270/netla.2019.5

Lykilorð:

Ávarp, menntun, árás, svar, uppreisn, frelsi

Útdráttur

Markmið þessa ávarps er að tala um menntun án þess að beita „hentistefnu“ eða „hugsjónamennsku“. Markmiðið felur í sér umhyggju fyrir því sem gerir uppeldisfræði að sérstöku fræðasviði og hvað það er sem gerir menntun uppeldisfræðilega. Meðal annars veltum við fyrir okkur spurningum um hverjir möguleikar uppeldisfræðinnar séu innan menntastofnana okkar. Ávarpinu sjálfu fylgja viðaukar okkar þar sem varpað er ljósi á tilurð ávarpsins ásamt tengslum þess við mismunandi hugmyndafræði og kenningar.

Um höfund (biographies)

Gert Biesta

Prófessor í menntavísindum við Brunell-háskóla í London

Carl Anders Säfström

Prófessor  í  rannsóknum  í  menntavísindum  við  Maynooth-háskóla á Írlandi

Niðurhal

Útgefið

2019-07-03

Tölublað

Kafli

Ritstýrðar greinar