Falsvinir í venjubundnu myndmáli

Höfundar

##doi.readerDisplayName##:

https://doi.org/10.33112/millimala.17.1.4

Útdráttur

Hér hefur verið fjallað um efni sem fram að þessu hefur ekki notið mikillar athygli í rannsóknum á myndmáli. Sýnt var fram á að falsvinir í venjubundnu myndmáli krefst merkingarlegrar og hugtakslegrar greiningar öfugt við „falsvini þýðandans“. Rannsókn sem þessi krefjast greiningar á myndhvörfum á sviði hugrænnar merkingarfræði. Mismun á merkingu tveggja eða fleiri falsvina í venjubundnum myndhverfum máleiningum má skýra annaðhvort með ólíkum lýsandi myndum eða ólíkum hugtaksmyndhvörfum. Þar við bætist að til eru falsvinir í venjubundnum myndhverfum máleiningum sem rekja má til eins orðs með ólíkar hliðarmerkingar innan hvorrar einingar. Allar gerðir falsvina á sviði venjubundins myndmáls má rekja til einhvers þessara þriggja þátta og þar með koma í ljós viss regluföst einkenni.

Niðurhal

Útgefið

2025-12-17