Hærukollur
##doi.readerDisplayName##:
https://doi.org/10.33112/millimala.16.1.14Útdráttur
Geir Þórarinn Þórarinsson þýddi úr latínu
Geir Þórarinn Þórarinsson þýddi úr latínu
Valerius Maximus var að störfum á fyrri hluta 1. aldar. Hann var höfundur safns stuttra sagna, Facta et dicta memorabilia (Minnisverðar gjörðir og orð) í níu bókum og var tileinkað Tiberiusi keisara, sem ríkti á árunum 14–37.
Geir Þ. Þórarinsson (f. 1978) er aðjunkt í klassískum málum við Háskóla Íslands. Hann lauk MA-prófi í klassískum fræðum og heimspeki fornaldar frá Princeton-háskóla í Bandaríkjunum.