Nuala Ní Dhomhnaill, „Spurning um tungumálið“ (Ceist na Teangan)

Höfundar

  • Gunnhildur Jónatansdóttir

Útdráttur

Nuala Ní Dhomhnaill fæddist árið 1952 í Lancashire-héraði á Englandi en þegar hún var barn að aldri fluttust foreldrar hennar aftur til heimahaga sinna á Írlandi. Þó svo að báðir væru foreldrarnir írskumælandi og írska væri töluð á heimilinu lagði móðir
Nuölu ríka áherslu á að tala við hana á ensku svo hún kæmist áfram í lífinu.

Niðurhal

Útgefið

2021-05-07

Tölublað

Kafli

Þýðingar