Um Virgilio Piñera

Höfundar

  • Erla Erlendsdóttir

Útdráttur

Kúbverski rithöfundurinn Cabrera Infante segir frá því í endurminningum sínum að Virgilio Piñera hafi brostið í grát þegar félagar hans ráðlögðu honum að snúa ekki aftur til Kúbu heldur vera um kyrrt í París þar sem hann var staddur árið 1965.

Útgefið

2018-11-13

Tölublað

Kafli

Þýðingar